Á sunnudagsmorguninn tókum við annan göngutúr og nú út í Hafnarnesvita. Það var sól og fínasta veður.
Seinnipartinn lögðum við af stað heim og ætluðum að skoða hellinn við Arnarker en vegurinn var lokaður svo við héldum áfram. Þegar upp á Þrengsli kom ákváðum við að ganga á Litla Sandfell og gerðum það. Þetta var svona klukkutíma labb fram og til baka en ágætt.
| Komin upp |
| Gott að hvíla lúin bein |
Að þessu loknu héldum við heim á leið.
No comments:
Post a Comment